Hér að neðan eru úrslitin úr mótinu í Brautarholti

Vinningshafar geta haft samband við Birnu Aspar og fengið verðlaunin sín eða fengið þau í næsta móti (Kiðjaberg)

Drive Karla  Oddur Óli
Drive Kvenna Alda Harðardóttir

Næstur holu
Oddur Óli, 8 braut 0.77m
Pétur Valgarðsson 2 braut 0.52m

Úrslit kvenna:

Höggleikur,
Margrét Óskarsdóttir 90 högg

Punktar
1. Birna B. Aspar 32 punktar
2. Guðrún Símonardóttir 29 punktar (best á seinni 9)
3. Anna María Sigurðardóttir 29 punktar (næst best á seinni 9)
4. Alda Harðardóttir 29 punktar

Úrslit Karla:

Höggleikur,
Pétur Þór Jaidee 71 högg

Punktar
1. Björn Ragnar Björnsson 37 punktar (betri á seinni)
2. Kristinn Gíslason 37 punktar
3. Jónas Jónasson 35 punktar (betri á seinni 9)
4. Óttar Hreinsson 35 punktar