Hér að neðan kemur smá samantekt á tölfræði yfir mótaröðina 2019 sem og aðeins um klúbbinn okkar í tölum.

Mótaröð

Mótaöð næsta sumar (2020) verður kynnt á næstu dögum en má búast við svipuðu formi. En það verður líklega skipt um nokkra velli og rástímafyrirkomulag mun breytast. Sumir hringir verða spilaðir í shotgun fyrirkomulagi á meðan aðrir með venjulegum rástímum. Einnig verður breyting að sum mótin verða eftir hádegi á meðan aðrir fyrir hádegi.

Við spiluðum á 7 mótum eins og við höfum gert. Fyrsta mótið var haldið í suður með sjó eins og vanalega og enduðum svo á meistaramóti GIG sem haldið var í Oddinum annað árið í röð.

Mótaröð 2019

  • Leiran 11.maí
  • Grindavík 28.maí
  • Brautarholt 12.júní
  • Öndverðarnes 25.júní
  • Loftleiðir Masters – Keilir – 25.jlúlí
  • Borgarnes 15.ágúst
  • Meistaramót – Oddur 5-6.september

Í þessum 7 mótum voru 114 meðlimir sem kepptu (84 karlar og 30 konur).

Spilaðir voru 358 hringir (273 karlar og 85 konur), samtals 6444 holur, 1627 par 3, 3583 par 4 og 1234 par 5 holur.

GS GG GBR GK GB GO #1 GO #2 Total
36 24 35 35 56 15 37 35 273
8 11 9 14 19 8 8 8 85
44 35 44 49 75 23 45 43 358

 

KK .
par Ernir Fuglar Pör Skollar Skrambar Total
3 0 35 421 460 320 1236
4 2 81 786 871 998 2738
5 1 70 289 272 308 940
Total 3 186 1496 1603 1626 4914

 

KVK .
par Ernir Fuglar Pör Skollar Skrambar Total
3 0 6 87 157 141 391
4 1 14 127 278 425 845
5 0 5 42 102 145 294
Total 1 25 256 537 711 1530

 

KK+KVK .
Par Ernir Fuglar Pör Skollar Skrambar Total
3 0 41 508 617 461 1627
4 3 95 913 1149 1423 3583
5 1 75 331 374 453 1234
Total 4 211 1752 2140 2337 6444

 

Golfklúbburinn

Golfklúbburinn samanstendur af 628 meðlimum í 9 félögum. 392 karla og 236 konur. Icelandair er með flestu meðlimina með 489 (353 starfsmenn plús 136 makar) meðlimi. Við erum með 177 maka og teljast þeir inn hjá fyrirtæki maka þess.

Skiptingin má sjá á töflum hér að neðan.

Total KK KVK Total
Icelandair 317 172 489
Flugleiðahótel 18 10 28
Eftirlaun 14 13 27
Flugfélag Íslands 12 11 23
Vita 4 10 14
Fjárvakur 7 7 14
Cargo 8 3 11
Loftleiðir 5 5 10
Icelanda Travel 4 3 7
Hvíta örkin 3 2 5
Total 392 236 628
Starfsmenn KK KVK Total Makar KK KVK Total
Icelandair 245 108 353 Icelandair 72 64 136
Eftirlaun 14 13 27 Flugleiðahótel 10 2 12
Flugfélag Íslands 10 7 17 Fjárvakur 4 3 7
Flugleiðahótel 8 8 16 Flugfélag íslands 2 4 6
Vita 9 9 Vita 4 1 5
Cargo 6 2 8 Loftleiðir 2 2 4
Fjárvakur 3 4 7 Iceland Travel 3 1 4
Loftleiðir 3 3 6 Cargo 2 1 3
Hvíta örkin 3 2 5 Total 99 78 177
Icelanda Travel 1 2 3
Total 293 158 451

Aldursdreyfingin er mjög staðaldreyfð með miðgildi uppá ca 50ár. Sá yngsti er 21 árs á meðan sá elsti er 80 ára gamall.

 

 

Tölfræði um mótaröð 2019 og klúbbinn