Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar 2020 í fundarherberginu Heimaey 2 hæð í Hafnafirði klukkan 16:30.

Dagskrá skv. 9. grein laga klúbbsins:

1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir eftir tillögu stjórnar.

2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.

3. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu starfsári.

4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.

5. Ákveða skal árgjald til klúbbsins til eins árs í senn.

6. Kosning stjórnar og skoðunarmanns.

7. Önnur mál

Þeir sem hafa áhuga á því að starfa fyrir klúbbinn eru endilega beðnir um að mæta.

Aðalfundur GIG 2020