Þess má geta að um næstu helgi heldur ASCA lið Icelandair Group til Lisbon í Portúgal að keppa fyrir hönd Icelandair við önnur flugfélög (t.d. Aer Lingus, Austrian, BA, Cargolux, Emirates, Finnair,SAS og TAP). Keppt verður á Montada vellinum í um 45 mínútna fjarlægt frá Lisbon flugvellinum. Leiknir eru tveir hringir, fyrri hringurinn er keppt í betri bolta og seinni hringurinn er einstaklingskeppni. Ef þið viljið kynna ykkur skilmála og hvernig er hægt að komast í liðið þá er það undir ASCA flipanum hér að ofan.
Icelandair hefur oft gengið vel í þessari keppni og nokkrum sinnum unnið mótið. Einnig hefur Icelandair haldið mótið og var það haldið síðast í Oddi fyrir nokkrum árum síðan við góðan orðstír.
Hér er listinn af keppendum sem keppa fyrir hönd Icelandair þetta árið.

Anna María Sigurdard
Börkur Geir Þorgeirsson
Friðrik Ómarsson
Guðni Oddur Jónsson
Guðrún Fanney Júlíusdóttir
Haukur Ólafsson
Ingi Heimisson
Ingvi Geir Ómarsson
Jónas Jónasson
Margrét Óskarsdóttir
Oddur Óli Jónasson
Pétur Þór Jaidee
Sigurður Stefánsson
Sturla Ómarsson
Vignir Sigurðsson
Þóranna Andrésdóttir

ASCA 2019