Sæl og takk kærlega fyrir frábært mót í Oddinum.
Það er strax komið að næsta móti og fer það fram uppi á Skaga.
Það verður þriðjudaginn 4.ágúst og verður ræst út frá 11-13:30
Búið er að opna fyrir mótið á golfbox.
64 komast í mótið.
Verð: 4000kr.

Við látum svo vita betur með meistaramótið þegar nær dregur.

Golfklúbburinn Leynir