Klúbburinn hefur gert samninga við eftirfarandi kennara fyrir sumarið 2017.

Nafn: Ástráður Þ Sigurðsson (Addi)
sími: 844-3750
e-mail: astradur.sigurdsson@gmail.com
Verð: 3000 krónur/30min
Staðsetning: Básar

Nafn: Gunnlaugur H Elsuson (Gulli)
Sími: 896-8789
e-mail: gulligolf@hotmail.com
Verð: 3000 krónur/30min
Staðsetning: Hraunkot

Hámark er sett 5 skipti fyrir hvern nemanda.
Gert er ráð fyrir að nemandi borgi æfingabolta sjálfur.