Gleðilegt golfsumar
Nú er komið að fyrsta móti ársins í sumarmótaröð Golfklúbbs Icelandair Group 2019.
Eins og undanfarin ár verður fyrsta mót ársins suður með sjó. Nánar tiltekið á Hólmsvelli í Leirunni.
Mótið er 11.maí klukkan 9:00.
Rástímafyrirkomulagið er shotgun (allir ræstir út á sama tíma)
(ATH þá eru rástímarnir á golf.is aðeins til að raða í holl)
Mætið tímanlega.
Verðið í mótið verður 2500 og greiðist það í ProShop GS.

Skráning í mótið

Mót #1 – 2019 – Leiran