Komandi þriðjudag (28.maí 2019) verður haldið annað stigamót GIG sumarið 2019.

Það verður haldið í Grindavík.

Ræst verður út á öllum teigum klukkan 9.00 svo nauðsynlegt er að mæta fyrir klukkan 8:30.
(ATH þá eru rástímarnir á golf.is aðeins til að raða í holl)

Verð: 3000

Hér er linkur á skráningu

Mót #2 – 2019 – Grindavík