Mót númer 6 og jafnframt næst síðasta mót sumarmótaraðar GIG verður haldin næstkomandi fimmtudag (15.ágúst)

Fyrirkomulagið er shotgun og ræst út klukkan 9:00 (Mæting klukkan 8:15)

Annað er eins og vanalega. Nánd á öllum par 3 og drive á 10.braut.

Endilega fjölmennum á völlinn því hann er í frábæru standi og veðrið lofar góðu.

Verð: 3000kr. (ath verðið á golf.is er rangt)

Linkur á mótið

Greiðslu skal afhenda starfsmanni GIG á leikdegi eða millifæra á klúbbinn (ekki borga Golfklúbbi Borgarness)

Bankaupplýsingar:

Kennitala:  580298-3039
Reikningsnúmer:  536-26-9191

 

Mót #6 – 2019 – Borgarnes