Næsta mót í mótaröðinni okkar verður haldið þann 28.júlí á Oddi.
Undanfarin ár hefur þetta mót verið kallað Loftleiðir Masters en vegna “ástandsins” þá verður þetta mót venjulegt GIG mót.
Það verður því miður ekki boðið uppá mat eftir hring og veigar eins og undanfarin ár.
Vonumst til að sjá sem flesta og höfum góðan dag.
Linkur á mótið má sjá hér

Einnig er vert að fylgjast með stöðu mótaraðarinnar sem og ASCA stöðunni. Vinsamlegast skoðið ykkar punktafjölda því golfbox hefur ekki verið að vinna með okkur og höfum við þurft að telja handvirkt punkta (venjulega sem og ASCA) í nokkrum mótum og aldrei að vita nema að vitleysa sé í útreikningum.

Mót í Oddinum 28.júlí