Einfalt er að skrá sig í klúbbinn. Fylltu út formið hér fyrir neðan:
Ársgjaldið er vanalega dregið sjálfkrafa af starfsmönnum 1. mars en eftir þann tíma er heimabanki eða millifærsla.
Bankaupplýsingar:
Kennitala: 580298-3039
Reikningsnúmer: 536-26-9191
Við bendum nýjum meðlimum einnig á Facebook grúppuna ‘Golfklúbbur Icelandair Group‘.