Golfklúbbur Icelandair Group hefur verið starfræktur í fjölda ára og vaxið í vinsældum jafnt og þétt.
Nú er svo komið að þetta er einn af fjölmennustu golfklúbbum landsins!Klúbburinn er með mótaröð innan klúbbsins hvert sumar og má sjá yfirlit yfir það undir ‘Mótaskrá’.
Fríðindi sem meðlimir fá eru niðurgreidd vallargjöld á völdum völlum..

Ársgjaldið fyrir árið 2018 er 6000 krónur.—-

Allar helstu tilkynningar koma fram undir fréttum á þessarri síðu, sem og á snjáldrunni undir Grúppunni -‘Golfklúbbur Icelandair Group’.
—-

Bankaupplýsingar:

Kennitala:  580298-3039
Reikningsnúmer:  536-26-9191

Lög-GIG