Golfklúbburinn niðurgreiðir vallargjald fyrir meðlimi á eftirfarandi völlum sumarið 2016.

Leikmenn greiða sjálfir gjald fyrir hringinn samkvæmt töflunni að neðan.

Munið að hafa félagaskírteinin í settinu.

 Völlur
Verð per hring
Hvenær gildir tilboð
 GL- Akranes  2.000 kr  Alla daga
 GBR – Brautarholt – Kjalarnesi  2.000 kr  Alla daga.
 GK- Keilir  4.500 kr  Alla daga
 GKG – Kópavogs og Garðabæjar  4.500 kr  Hámark 4 hringir
 GG – Grindavík  2.000 kr  Alla daga
 GS – Golfklúbbur Suðurnesja  2.000 kr  Hámark 5 hringir.
 GA – Akureyri  3.500 kr  Alla daga
 GÖ – Öndverðarnes  2.000 kr  Alla daga
 GM – Mosó  3.500 kr  Alla daga
 GM – Bakkakot – Mosfellsdal  1.500 kr  Alla daga
 GF – Flúðir  2.000 kr  Alla daga

Framvísa skal félagsskírteinum áður en leikur hefst.